Nýtt vefumsjónarkerfi Menntaskólans við Sund opnar á ný eftir nokkrar lagfæringar. Gerðar hafa verið nokkrar endurbætur á kerfinu og gögn sem skemmdust hafa verið lagfærð að hluta til.
Eldri fréttir