Brautskráning stúdenta 29.05.2010
2. júní 2010
Brautskráning stúdenta fór fram í Háskólabíói laugardaginn 29. maí. Ađ ţessu sinni voru 125 nemendur brautskráđir. Af málabraut voru brautskráđir 14 nemendur. Af félagsfrćđabraut 58 nemendur og af náttúrufrćđibraut 53 nemendur. Í útskriftarhópnum voru 54 piltar en 71 stúlka. Međ hćstu einkunn (Dúx) á stúdentsprófi ađ ţessu sinni var Davíđ Ólafsson en Eiríkur Rafn Björnsson var nćsthćstur (Semidúx). Báđir brautskráđust af náttúrufrćđibraut, líffrćđikjörsviđi.
Myndir frá athöfninni er ađ finna á vef skólans. Ţćr eru vistađar í hárri upplausn tilbúnar til útprentunar. [skođa]
Eldri fréttir
|