Samstarf viđ Barnaheill
21. mars 2004
Í vetur eru nemendur Menntaskólans viđ Sund í samstarfsverkefni viđ Barnaheill. Samstarfsverkefniđ felur í sér ađ nemendur Menntaskólans viđ Sund sem eru um 730 talsins ćtla ađ vinna einn dag í árshátíđarviku skólans sem er í febrúar. Sá peningur sem safnast fyrir vinnuna verđur síđan afhendur fátćkum börnum í Kambódíu í samvinnu viđ Barnaheill - Safe the Children. Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem Menntaskólinn viđ Sund tekur ţátt í slíkri söfnun ţví áriđ 1999 söfnuđu nemendur skólans einni milljón króna sem var nýtt til uppbyggingar á skóla í fljótaţorpinu Kompong Our.
Eldri fréttir
|