Kjörsviđsval
25. febrúar 2010
Kjörsviđsval nemenda í 1. og 2. bekk, val á fjórđa tungumáli í 1. bekk málabrautar og stađfesting á vali á ţriđja tungumáli í 1. bekk félagsfrćđa- og náttúrufrćđibrautar fer fram vikuna 1. til 5. mars. Konrektor mun ganga í bekki og nemendur fylla út eyđublađ til stađfestingar á vali sínu. Sjá kynningar á kjörsviđum brauta hér hćgra megin á forsíđu heimasíđu MS
Eldri fréttir
|