Forsíđa > Prentvćnt

Ţemadagur MS og árshátíđ SMS

18. febrúar 2010

Miđvikudaginn 17. febrúar verđur skólastarf brotiđ upp og munu ýmsir gestir koma í heimsókn í skólann. Nemendur fá ţá tćkifćri til ađ taka ţátt í skapandi starfi (dans, jóga, prjóna, myndlist), umrćđum um stjórnmál, hlusta á skáld lesa úr verkum sínum, frćđast um alţjóđleg hjálpar- og björgunarstörf og hlusta á tónlist. Sjá dagskrá hér neđar á síđunni. Um kvöldiđ mun Thalía frumsýna leikritiđ Aladín.

Fimmtudaginn 18. febrúar munu nemendur og kennarar skólans borđa saman morgunverđ í Hálogalandi kl. 9:00-11:00 og hlýđa á skemmtiatriđi. Um kvöldiđ verđur árshátíđ SMS haldin á Brodway.

Föstudaginn 19. febrúar er skólinn lokađur.

   

Viđburđur

Stađsetning

Tími

Afródans

Hálogaland

9:00-10:00 og 10:15-11:15

Jóga

Langholt,1,3,5,6,7

9:00-10:00 og 10:15-11:15

Stjórnmálaumrćđur

Skálholt

9:00-11:00

Alţjóđlegt hjálparstarf

Bjarmaland

9:00-10:00

Rústabjörgun

Bjarmaland

10:15-11:15

Myndlistarsmiđja

Ţrísteinn

9:00-11:00

Skáld lesa úr verkum sínum

Stofur 13-14

9:00 -11:00

Prjónavöfflusmiđja

Stofa 19

9:00-11:00

Sóleyjarkvćđi

Stofa 11

9:00-11:00

Tónlist - Friđrik Dór

Hálogaland

11:15-12:15

Afródans

Hálogaland

Kennari og trommuleikarar frá Kramarhúsinu kenna afrískan dans.

Í bođi tvisvar sinnum kl. 9:00 og 10:15.

Jóga

Einar, (stofa 1)

Estrid, (stofa 3)

Helena, (stofa 5)

Helga Kristín (stofa 6)

Pétur (stofa 7)

kenna jóga í Langholti.

Í bođi tvisvar sinnum kl. 9:00 og 10:15.

Nemendur, komiđ međ dýnu eđa teppi.

Stjórnmálafundur

Skálholt.

Öllum flokkum bođiđ ađ senda fulltrúa. Eftirfarandi búnir ađ bođa komu sína:

Dagur B. Eggertssn, varaformađur Samfylkingarinnar

Heiđa B. Heiđarsdóttir formađur Borgarahreyfingarinnar

Vigdís Hauksdóttir, alţingismađur fyrir Framsóknarflokkinn

Erla Ósk Ásgeirsdóttir, alţingismađur fyrir Sjálfstćđisflokkinn

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir ţingflokksformađur Vinstrihreyfingarinnar – grćns frambođs

Sigurjón Ţórđarson, fulltrúi Frjálslynda flokksins

Freyr Eyjólfsson stjórnar umrćđum.

Samfelld dagskrá, hćgt ađ koma og fara ađ vild.

Alţjóđlegt hjálparstarf

Bjarmaland

Kl. 9:00 – 10:00  ABC hjálparstarf.

Guđjón Ingi Guđmundsson kynnir og sýnir myndir frá starfinu.

Kl. 10:15 – 11:00  Rústabjörgun.

Sigurđur Ó. Siguirđsson skólastjóri Björgunarskóla Landsbjargar.

Myndlistarsmiđja

Ţrísteinn.

Tćkifćri til ađ mála mynd. Áslaug Leifsdóttir og Unnur Knudsen Hilmarsdóttir stjórna og leiđbeina nemendum.

Trönur, pappír og litir á stađnum.

Skáld lesa úr verkum sínum

Stofur 13 - 14

Arngrímur Vídalín.

Gerđur Kristný.

Oddný Eir Ćvarsdóttir.

Sigurbjörg Ţrastardóttir.

Sjón – Sigurjón B. Sigurđsson.

Sólmundur Hólm Sólmundsson.

Samfelld dagskrá, hćgt ađ koma og fara.

Prjónavöfflusmiđja

Stofa 19

Prjónakennsla – tćkifćri til ađ prjóna sér eyrnaband.

Gígja, Hildur Halla og Erna Karen kenna.

Garn og prjónar á stađnum.

Gestaprjón og vöfflur.

Sóleyjarkvćđi

Stofa 11

Gísli Ţór Sigurţórsson les Sóleyjarkvćđi eftir Jóhannes úr Kötlum og spilar diska međ upptökum ţar sem listamenn flytja Sóleyjarkvćđi.

Samfelld dagskrá, hćgt ađ koma og fara.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004