Forsíđa > Prentvćnt

Innritun fyrir haustönn 2010

5. febrúar 2010

Í hvađa framhaldsskólum eiga grunnskólanemar forgang?

Nemendur sem eru ađ ljúka grunnskóla eiga rétt á skólavist í framhaldsskóla. Ţví er nemendum í tilteknum grunnskólum tryggđur forgangur ađ skólavist í ákveđnum framhaldsskólum međ hliđsjón af nágrenni viđ skóla, hefđum og samgöngum. Međfylgjandi listi sýnir í hvađa framhaldsskólum nemendur einstakra grunnskóla eiga forgang viđ innritun fyrir haustönn 2010.

Til nánari skýringar:

ˇ         Allir nemendur skulu velja sér námsbraut og tvo framhaldsskóla, einn ađalskóla og annan til vara.

ˇ         Skilyrđi fyrir forgangi ađ skólavist er ađ uppfylla inntökuskilyrđi ţeirra námbrautar sem sótt er um.

ˇ         Forgangsskóla má velja sem ađalskóla eđa varaskóla.

ˇ         Val á forgangsskóla eykur líkur á ađ unnt sé ađ verđa viđ umsókn.

ˇ         Ekki er skylt ađ velja forgangsskóla, allir hafa frjálst val um framhaldsskóla.

ˇ         Öllum umsćkjendum sem koma beint úr grunnskóla verđur tryggđ skólavist.

Nánari upplýsingar um innritunarmálin og einstaka framhaldsskóla eru á www.menntagatt.is/innritun

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004