Stundatöflur vorannar 2010
30. desember 2009
Stundatöflur vorannar 2010 eru nú komnar á heimasíđu MS undir Námiđ - Stundatöflur og einnig í Innu.
Einhverjar breytingar verđa á stundatöflum allra bekkja á fyrsta og öđru námsári, í flestum bekkjum á ţriđja námsári (A, C, D, G, S) og á fjórđa námsári verđa breytingar í 4. C og 4. G. Allar breytingar eru skáletrađar. Kennsla á vorönn 2010 hefst mánudaginn 4. janúar samkvćmt stundaskrá vorannar.
Stundatöflur
Eldri fréttir
|