Dagur íslenskrar tungu
12. nóvember 2009
Mánudagurinn 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Hann er haldinn hátíđlegur ár hvert en ţađ er afmćlisdagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar.
Ţá ćtlum viđ ađ öll, nemendur og kennarar MS ađ lesa skáldrit á íslensku frá kl. 10:30-11:10.
Viđ leggjum niđur hefđbundiđ starf og setjumst niđur og lesum, ekki hinar hefđbundnu kennslubćkur heldur skáldrit, ţýdd eđa frumsamin á íslensku.
Viđ hvetjum nemendur til ađ taka skáldsögu međ sér í skólann ţennan dag. Á Bókasafni MS er einnig ađ finna úrval skáldsagna og ţennan dag verđur Bókasafniđ međ tvćr útstöđvar til ađ auđvelda ykkur ađ ná í bćkur fyrir lestímann. Ein verđur í Ţrísteini og önnur viđ stofu 2 í Langholti.
Margir hafa gefiđ bćkur af ţessu tilefni og verđur gjafabókaborđ í U-inu.
Eldri fréttir
|