Um aukatíma á haustönn
6. nóvember 2009
Menntaskólinn viđ Sund mun ekki bjóđa nemendum upp á aukatíma á haustönn 2009. Nemendum, sem telja sig ţurfa á aukatímum ađ halda, er bent á ađ aukatímar eru víđa í bođi. Upplýsingar um kennara sem taka nemendur í einkatíma eru m.a. á töflum framan viđ skrifstofur námsráđgjafa. Einnig býđur fyrirtćkiđ Study.is upp á hóptíma í stćrđfrćđi, sérsniđna fyrir nemendur í MS, sjá hér.
Eldri fréttir
|