Tímabundin breyting á skil á vottorđum
21. október 2009
Lćknisvottorđ vegna veikinda nemenda 18 ára eđa eldri.
Um ţessar mundir er mikiđ álag á heilsugćslustöđvar vegna inflúensufaraldurs. Starfsfólk heilsugćslustöđva á ţví tímabundiđ erfitt međ ađ sinna útgáfu lćknisvottorđa.
Frá og međ 15. október geta foreldrar stađfest veikindi nemenda sem eru 18 ára eđa eldri. Ţetta gildir tímabundiđ ţar til heilsugćslustöđvar geta aftur sinnt útgáfu vottorđa.
Eldri fréttir
|