Forsíđa > Prentvćnt

Stöđumat í 1. og 2. bekk og sjálfsmat nemenda í 2. bekk

9. október 2009

Vikuna 5. til 9. október fer fram stöđumat nemenda í 1. og 2. bekk ţar sem kennarar leggja mat á námsstöđu nemenda í hverri námsgrein. Á sama tíma fer fram sjálfsmat nemenda í 2. bekk ţar sem ţeir leggja mat á námsstöđu sína í hverri grein. Umsjónarkennarar afhenda stöđumatiđ til nemenda í frá 13. til 15. október og einnig verđur ţađ sent heim til forráđamanna nemenda yngri en 18 ára. Viđ hvetjum nemendur til ađ nýta sér matiđ til leiđsagnar í náminu og leita sér ađstođar hjá námsráđgjöfum eftir ţörfum.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004