Forsíđa > Prentvćnt

Orgeltónleikar í Langholtskirkju

22. september 2009

Í hádeginu í dag, ţriđjudag 22. september, höfum viđ ţegiđ bođ um ađ mćta međ nemendur, kennara og annađ starfsfólk á orgeltónleika í tilefni ţess ađ fertugsafmćliđ nálgast hratt! Viđ biđjum kennara ađ hleypa nemendum út klukkan 11:45 og ganga međ bekknum sem ţeir eru ađ kenna í kirkjuna. Tónleikarnir standa í hálftíma og gerum viđ ráđ fyrir ađ kennsla hefjist aftur 12:45.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004