Fundur međ forráđamönnum nýnema
9. september 2009
Haldinn verđur fundur međ foreldrum og forráđamönnum nýnema í Menntaskólanum viđ Sund ţriđjudaginn 15. september nk. kl. 19:45. Áćtlađur fundartími er tvćr klukkustundir.
Tilgangur fundarins er ađ skapa góđ tengsl viđ foreldra og forráđamenn nýnema, ađ kynna skólann og starfsemina í vetur og svara fyrirspurnum.
Dagskrá:
1. Ávarp. Már Vilhjálmsson rektor 2. Ađ hefja nám í MS. Hjördís Ţorgeirsdóttir konrektor 3. Tilraun um lotunám í 1. bekk félagsfrćđabrautar. Már Vilhjálmsson rektor 4. Fundir í einstökum bekkjum Umsjónarkennarar stýra bekkjarfundunum. Náms- og starfsráđgjafar koma á bekkjarfundina.
1. A– Arnoddur Hrafn Elíasson í stofu 20; 1. C - Minaya Multykh í stofu 25; 1. D– Hannes Hilmarsson í stofu 26; 1. E – Jóna G. Torfadóttir í stofu 27; 1. F- Brynhildur Einarsdóttir í stofu 28; 1. H – Hafsteinn Óskarsson í stofu 11; 1. J– Rannveig Hrólfsdóttir í stofu 12; 1. K – Ţorbjörn Guđjónsson í stofu 15; 1. L– Melkorka Matthíasdóttir í stofu 19.
Eldri fréttir
|