Forsíða > Prentvænt

Nýtt vefumsjónarkerfi í MS

1. febrúar 2004

Nýr vefur Menntaskólans við Sund byggir á nýju vefumsjónarkerfi, Baldr sem fyrrum nemandi við skólann, Guðmundur Hreiðarsson hefur hannað. Vefurinn sem er sérsmíðaður fyrir skólann keyrir á sérstökum gagnagrunni. Vonast er til að með tilkomu þessa nýja veftækis verði unnt að reka betri og öflugri vef, nemendum, starfsmönnum og öðrum til hagsbóta.

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004