Nýtt vefumsjónarkerfi í MS
1. febrúar 2004
Nýr vefur Menntaskólans við Sund byggir á nýju vefumsjónarkerfi, Baldr sem fyrrum nemandi við skólann, Guðmundur Hreiðarsson hefur hannað. Vefurinn sem er sérsmíðaður fyrir skólann keyrir á sérstökum gagnagrunni. Vonast er til að með tilkomu þessa nýja veftækis verði unnt að reka betri og öflugri vef, nemendum, starfsmönnum og öðrum til hagsbóta.
Eldri fréttir
|