Forsíđa > Prentvćnt

Upphaf skólaársins

10. ágúst 2009

Skólinn verđur settur ţriđjudaginn 25. ágúst klukkan 9:00 og hefst kennsla samkvćmt stundaskrá strax ađ lokinni setningu. Nýnemar verđa bođađir til fundar á sal skólans mánudaginn 24. ágúst klukkan 15:00. Nýnemar og foreldrar/forráđamenn munu fá bréf sent heim frá skólanum međ helstu upplýsingum um upphaf skólastarfsins og í hvađa bekk ţeir eru skráđir. Bókalista er ađ finna á heimasíđu skólans undir Námiđ.

Eldri nemendur geta í lok vikunnar skođađ í hvađa bekk ţeir verđa á heimasíđu skólans. Stundatöflur verđa birtar ţar einnig um leiđ og ţćr verđa tilbúnar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004