Endurtektarpróf
26. maí 2009
Öll endurtektarpróf verða haldin 3. og 4. júní. Endurtektarprófin eru alltaf úr öllu námsefni vetrarins. Próftafla endurtökuprófa verður birt á vefnum næsta föstudag. Upplýsingar um viðtalstíma kennara eða endurtektarnámskeið munu verða settar á síðuna um leið og þær liggja fyrir. Nemendum í 1. -3. bekk ber skylda til að mæta í endurtektarpróf.
Eldri fréttir
|