Forsíđa > Prentvćnt

Sjálfsmatsskýrsla MS fyrir áriđ 2008

31. mars 2009

Skýrsla skólans um sjálfsmat áriđ 2008 er komin á vefinn. Um sjálfsmat skólans segir m.a. svo í úttekt sem Menntamálaráđuneytiđ lét gera á ađferđum skólans:

Sjálfsmat er hluti af lögbundinni starfsemi framhaldsskóla og kveđiđ er á um ţađ í skólasamningi menntamálaráđuneytis viđ Menntaskólann viđ Sund (MS). Í upphafi hvers skólaárs birtir MS sjálfsmatsáćtlun, sem er byggđ á skólanámskrá og sjálfsmatsstefnu skólans. Sjálfsmat er tengt launasetningu kennara viđ MS samkvćmt reglum sem samstarfsnefnd MS og KÍ setja. Haustiđ 2008 lét menntamálaráđuneytiđ gera úttekt á sjálfsmatsađferđum skólans. Niđurstađan er sú ađ ađferđirnar eru fullnćgjandi og í greinargerđ úttektarhópsins segir:

Sjálfsmatiđ tekur til allra helstu ţátta í skólastarfinu og í stuttu máli má segja ađ stađa sjálfsmats viđ skólann sé fullnćgjandi og í mjög góđum farvegi. Vel er stađiđ ađ undirbúningi, markmiđssetningu, úrvinnslu og nýtingu á niđurstöđum. Sjálfsmatsskýrsla hefur veriđ gefin út og er opinber á heimasíđu skólans. Athygli vöktu öflugar starfendarannsóknir viđ skólann. (Unnar Hermannsson, Ásrún Matthíasdóttir og Ţröstur Ólafur Sigurjónsson: Úttekt á sjálfsmatsađferđum í Menntaskólanum viđ Sund á haustmisseri 2008.

[lesa skýrslu um sjálfsmat í MS 2008]

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004