Nemendur í 2. og 3. bekk eiga ađ velja tvćr valgreinar og tvćr til vara. Valiđ fer fram á Námsnetinu dagana 23. mars til 1. apríl. Kynningarbćklingur er á heimasíđu skólans og á Námsneti en einnig er hćgt ađ skođa bćklinginn á bókasafni, skrifstofu skólans og hjá námsráđgjöfum.