Forsíđa > Prentvćnt

Vel heppnađri brunaćfingu lokiđ

28. janúar 2009

Nú er nýlokiđ vel heppnađri brunaćfingu í Menntaskólanum viđ Sund í samvinnu viđ Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins og Securitas. Ćfingin er hluti af átaki í öryggismálum í skólanum sem innifelur í sér međal annars endurskođun á rýmingaráćtlun, útgáfu á handbók um öryggismál, haldiđ hefur veriđ námskeiđ í fyrstu hjálp og námskeiđ í notkun slökkvitćkja, skipađir hafa veriđ lykilstarfsmenn á öllum helstu svćđum skólans sem tryggja eiga rýmingu á sínu svćđi komi upp neyđarástand og sérstök nefnd starfar í skólanum undir stjórn Vinnuumhverfisstjóra (Lóu Steinunnar Kristjánsdóttur) sem heldur utan um ţennan ţátt skólastarfsins.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004