Forsíđa > Prentvćnt

Frćđslufundur Hins íslenska náttúrufrćđifélags

26. janúar 2009

Vakin er athygli á ţví ađ frćđslufundir HÍN verđa í vetur í Bjarmalandi, fyrirlestrarsal Menntaskólans viđ Sund. Fyrsti fundurinn verđur í dag, mánudaginn  26. janúar og hefst stundvíslega klukkan 17:15. Árni Einarsson mun ţar fjalla um lífríki Mývatns. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

Nćstu erindi á árinu 2009: 

Mánudagurinn 23. febrúar. Spendýr Ástralíu. Rannveig Magnúsdóttir 

Mánudagurinn 30. mars. Jurtkenndar plöntur í jarđsögu Íslands. Friđgeir Grímsson.

Mánudagurinn 27. apríl. Tilkynnt síđar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004