Forsíđa > Prentvćnt

Fullveldisdagurinn

1. desember 2008

Í dag, 1. desember eru 90 ár frá ţví ađ Ísland var lýst frjálst og fullvalda ríki áriđ 1918. Dagurinn varđ smám saman ađ almennum ţjóđhátíđardegi fram ađ lýđveldistíma. Háskólastúdentar hófu hátíđahöld á fullveldisdaginn á fyrstu árum ţriđja áratugarins, og héldu tryggđ viđ daginn ţegar 17. júní tók viđ sem ţjóđhátíđardagur eftir lýđveldisstofnun 1944.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004