Forsíða > Prentvænt

Nemendur í Njáluferð

16. október 2008

Nemendur á þriðja námsári fara á Njáluslóðir í dag og er ferðin undir stjórn íslenskukennara eins og undanfarin ár. Í svona ferðum eru heimsóttir ýmsir merkisstaðir úr Njálu auk þess sem oft er brugðið á leik en stundum hafa verði settir upp leikþættir þar sem atriði úr Njálu eru myndgerð. Meira af ferðinni síðar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004