MS styđur grćnan ferđamáta
19. september 2008
Í morgun tóku rekstrarstjóri húsnćđis MS og rektor skólans á móti nemendum og starfsfólki ţegar mćtt var til vinnu. Vel var tekiđ á móti ţeim sem notuđu "grćnan" ferđamáta til ađ koma í skólann. Ţeir sem komu međ strćtó, voru gangandi eđa hjólandi fengu orkustöng frá skólanum fyrir framtakiđ og hvatningu til ţess ađ halda áfram á sömu braut.
Eldri fréttir
|