Ráđherrar í heimsókn
18. september 2008
Ţórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráđherra og Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra munu heimsćkja skólann í dag vegna endurvinnsluvikunnar sem nú stendur yfir. Ţćr munu kynna sér ţau verkefni sem unnin eru í skólanum í tengslum viđ umhverfismál. Menntaskólinn viđ Sund býđur ţćr hjartanlega velkomnar.
Eldri fréttir
|