Forsíđa > Prentvćnt

Ráđherrar í heimsókn

18. september 2008

Ţórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráđherra og Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra munu heimsćkja skólann í dag vegna endurvinnsluvikunnar sem nú stendur yfir. Ţćr munu kynna sér ţau verkefni sem unnin eru í skólanum í tengslum viđ umhverfismál. Menntaskólinn viđ Sund býđur ţćr hjartanlega velkomnar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004