Fyrsti prófadagur er ţriđjudagurinn 29. apríl. Vakin er athygli á ţví ađ öll skrifleg próf hefjast kl. 9:00. Mikilvćgt er ađ nemendur mćti tímanlega fyrir próf (5 til 10 mínútum áđur). Muniđ ađ borđa léttan morgunmat áđur en fariđ er í próf og nýtiđ allan prófatímann.