Söngleikurinn Stjörnustríđ í uppfćrslu Thalíu
1. apríl 2008
Söngleikurinn Stjörnustríđ í uppfćrslu leikfélags Menntaskólans viđ Sund og leikstjórn Halldórs Gylfasonar og Orra Hugsins Ágústssonar er nú kominn á fjalirnar. Söngleikurinn er byggđur á Star Wars myndum Georg Lucas. Sýningar eru í Silfurtunglinu, Austurbć. Nánar um Stjörnustríđ á vefnum http://stjornustrid.com
Eldri fréttir
|