Forsíđa > Prentvćnt

Velkomin til starfa á ný eftir páskafrí

27. mars 2008

Kennsla hófst aftur eftir páskafrí í dag 26. mars. Nú eru fimm vikur eftir af kennslutíma vorannar 2008 og eru nemendur hvattir til ađ nota ţann tíma vel í náminu og ađ nýta sér Námsnetiđ viđ skipulag námsins.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004