Valgreinaval 2008
12. mars 2008
Nemendur í 2. og 3. bekk velja valgreinar fyrir nćsta skólaár á Námsnetinu frá 1. til 15. apríl. Lýsingar á valgreinum sem standa nemendum til bođa eru komnar á heimasíđuna og bćklingi međ valgreinalýsingum verđur dreift til allra nemenda í 2. og 3. bekk fimmtudaginn 13. mars 2008.
Valgreinalýsingar 2008
Eldri fréttir
|