Dagskrá ţemadaga
11. febrúar 2008
Dagskrá ţemadaga (ţriđjudagsins 12. febrúar og miđvikudagsins 13. febrúar) er komin upp á tilkynningatöflur í skólanum. Ţessa daga er fariđ í námstengdar frćđslu- og skođunarferđir. Nemendur eru beđnir um ađ kynna sér vel dagskrá síns bekkjar. Mikilvćgtr er ađ fylgja vel leiđbeiningum og mćta tímalega í allar ferđir.[ţemadagar 2008]
Eldri fréttir
|