Örnámskeiđ um skráningu heimilda fyrir nemendur í 4. bekk
1. febrúar 2008
Örnámskeiđ verđur haldiđ um skráningu heimilda fyrir nemendur í 4. bekk fimmtudaginn 7. febrúar kl. 11:15 - 12:10 í Bjarmalandi. Kennarar verđa Halla Kjartansdóttir og Ţórdís T. Ţórarinsdóttir. Efni: *Skráning heimilda, tilvitnana og tilvísana. *Skráning heimilda af Netinu. *Fyrirspurnir frá nemendum.
Eldri fréttir
|