Forsíđa > Prentvćnt

Vel heppnuđ afmćlishátíđ til heiđurs Jónasi Hallgrímssyni

16. nóvember 2007

Nemendur á fjórđa námsári stóđu fyrir vel heppnađri afmćlishátíđ í skólanum til heiđurs Jónasi Hallgrímssyni, en 200 ár eru nú liđin frá fćđingu hans. Í bođi voru glćsilegar veitingar, glćsilegar hnallţórur sem nemendur höfđu sjálfir bakađ og svo mjólk sem var í bođi Mjólkursamsölunnar. Nemendur sungu ljóđ Jónasar undir stjórn formanns nemendafélagsins viđ mikinn fögnuđ viđstaddra. Skólinn ţakkar öllum sem komu ađ undirbúningnum kćrlega fyrir ánćgjulega uppákomu.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004