Forsíđa > Prentvćnt

MS fćr styrk frá Menntamálaráđuneytinu

16. maí 2007

Menntaskólinn viđ Sund fékk úthlutađ 500 ţúsund króna styrk frá Menntamálaráđuneytinu til verkefnisins: Sjálfsmat skóla, rannsókn á eigin starfi sem er í umsjá konrektors, Hjördísar Ţorgeirsdóttur. Um er ađ rćđa áframhald á verkefni sem hófst haustiđ 2005 ţá undir leiđsögn Hafţórs Guđjónssonar frá Kennaraháskóla Íslands. Tilgangur verkefnisins er ađ veita kennurum og stjórnendum tćkifćri til ađ bćta sig í starfi og ţróa kennslu- og stjórnunarhćtti sína međ ţví ađ gera starfendarannsókn, ígrunda starf sitt og fara í jafningjamat. Helstu markmiđin voru ađ efla kennara og stjórnendur í starfi, styrkja og ţróa sjálfsmat í MS, bćta skólastarf, gera nám nemenda skilvirkara og innihaldsríkara og bćta námsárangur nemenda.

Meira er um verkefniđ á vef skólans [lesa]

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004