Menntaskólinn við Sund fékk úthlutað af Lýðheilsustofnun nú í annað sinn styrk úr Forvarnasjóði til þess að efla Foreldranet MS. Skólinn þakkar fyrir veittan stuðning við eflingu samstarfs skólans og foreldra á sviði forvarna.
Eldri fréttir