Forsíđa > Prentvćnt

Síđustu kennsludagar og undirbúningur prófa

24. apríl 2007

Nú eru lok kennslutímans og nemendur eru farnir á fullt ađ undirbúa sig fyrir prófin sem hefjast í lok mánađarins. Mikilvćgt er fyrir nemendur ađ mćta vel og ađ nýta vel ţessa síđustu kennsludaga til náms. Ţá ţurfa ţeir ađ skipuleggja vel vinnuna á prófatímanum ţannig ađ árangur verđi sem bestur.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004