Síđustu kennsludagar og undirbúningur prófa
24. apríl 2007
Nú eru lok kennslutímans og nemendur eru farnir á fullt ađ undirbúa sig fyrir prófin sem hefjast í lok mánađarins. Mikilvćgt er fyrir nemendur ađ mćta vel og ađ nýta vel ţessa síđustu kennsludaga til náms. Ţá ţurfa ţeir ađ skipuleggja vel vinnuna á prófatímanum ţannig ađ árangur verđi sem bestur.
Eldri fréttir
|