Forsíđa > Prentvćnt

Skólakynning fyrir nemendur grunnskólanna

23. mars 2007

Kynningar á Menntaskólanum viđ Sund hefjast í dag, föstudaginn 23. mars kl. 13:15 ţegar skólinn tekur á móti 85 grunnskólanemendum frá ţremur grunnskólum. Kynningin fer fram í nýjum sal skólans á fyrstu hćđ. Nćstu daga munu koma um 700 grunnskólanemendur í kynningu en síđustu kynningar fyrir nemendur 10. bekkjar fara fram eftir páska.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004