Skólakynning fyrir nemendur grunnskólanna
23. mars 2007
Kynningar á Menntaskólanum viđ Sund hefjast í dag, föstudaginn 23. mars kl. 13:15 ţegar skólinn tekur á móti 85 grunnskólanemendum frá ţremur grunnskólum. Kynningin fer fram í nýjum sal skólans á fyrstu hćđ. Nćstu daga munu koma um 700 grunnskólanemendur í kynningu en síđustu kynningar fyrir nemendur 10. bekkjar fara fram eftir páska.
Eldri fréttir
|