Kennarar í íslensku, jarðfræði og landafræði og nemendur í 1. bekk fóru í þverfaglega vettvangsferð í Hvalfjörð mánudaginn 12. mars. Farið var á söguslóðir Harðarsögu og jarðfræði og landafræði höfuðborgarsvæðisins og Hvalfjarðar skoðuð.
Eldri fréttir