Lið Menntaskólans í Reykjavík sigraði í kvöld lið Menntaskólans við Sund með 38 stigum gegn 17 í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Menntaskólinn við Sund óskar liði MR til hamingju með glæstan sigur.
Eldri fréttir