Forsíđa > Prentvćnt

Valgreinaval 2007

8. mars 2007

Nú hafa lýsingar á valgreinum sem í bođi verđa skólaáriđ 2007-2008 veriđ settar á heimasíđu MS undir Námiđ - Námsgeinar. Kynningarbćklingi verđur einnig dreift til allra nemenda í 2. og 3. bekk. Valgreinakynning fer fram fimmtudaginn 15. mars kl. 11:15 - 11:55 í Ţrísteini og eru nemendur eindregiđ hvattir til ađ mćta á hana. Valgreinaval fer fram í vikunni 19. mars til 23. mars. Nemendur í 2. og 3. bekk eiga ađ velja sér tvćr valgreinar auk tveggja til vara. Hver valgrein er 3 einingar. Bóklegar valgreinar eru kenndar 6 tíma á viku í eina önn en verklegar valgreinar eru kenndar ţrjá tíma í viku í tvćr annir.

Valgreinalýsingar

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004