Drög að próftöflu vorannar 2007 hafa verið lögð fram til kynningar og umsagnar. Drögin hafa verið hengd upp á nokkrum stöðum í skólanum. Athugasemdir við próftöfluna skulu berast til kennslustjóra fyrir 16. mars.
Eldri fréttir