Fundur verđur haldinn međ foreldrum og forráđamönnum nemenda á 1. námsári ţriđjudaginn 23. janúar 2007 k. 20:00. Ţar fjallar rektor um skólasamfélagiđ í MS, sviđstjórar kynna kjörsviđ innan námsbrauta og umsjónarkennarar funda međ foreldrum hvers bekkjar.