Nokkrar breytingar hefur þurft að gera á stundatöflum nemenda nú í fyrstu viku vorannar. Þessar breytingar varða eftirfarandi bekki: 1. E, 1. L, 2. R, 2. X, 3. G, 3. T og 4. C. Nýjar stundatöflur hafa verið settar á heimasíðuna.
Eldri fréttir