Forsíða > Prentvænt

Banni á notkun íþróttahúss Menntaskólans við Sund hefur verið aflétt

15. desember 2006

Umhverfissvið Reykjavíkurborgar hefur aflétt banni á notkun íþróttaaðstöðu Menntaskólans við Sund. Úttekt fór fram í dag og engar athugasemdir komu fram frá skoðunaraðilum við aðbúnað. Í bréfi frá þeim segir m.a. "Allar nauðsynlegar úrbætur hafa verið gerðar og er hér með aflétt banni á notkun íþróttasalarins".

 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004