Dagur íslenskrar tungu
17. nóvember 2006
Dagur íslenskrar tungu er fimmtudaginn 16. nóvember. Í tilefni dagsins verđur hátíđardagskrá á sal skólans ţar sem nemendur munu lesa upp frumsamin ljóđ og sögur. Auk ţessa mun kór skólans undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur flytja íslensk sönglög.
Nemendur á fyrsta ári í MS lesa Mýrina, bók Arnalds Indriđasonar. Í tilefni dagsins ákvađ skólinn ađ bjóđa öllum nemendum skólans á fyrsta ári kl 13:30 í dag á kvikmyndina Mýrin sem er í leikstjórn Baltasar Kormáks. Í lok sýningar mun leikstjórinn rćđa viđ nemendur um verkiđ. [sjá myndir frá deginum]
Eldri fréttir
|