Forsíđa > Prentvćnt

Könnun á gćđum náms og kennslu

2. nóvember 2006

Nemendakönnun verđur lögđ fyrir í MySchool frá 3. - 14. nóvember 2006. Hér gefst öllum nemendum Menntaskólans viđ Sund kostur á ađ meta nám og kennslu í skólanum og legga ţar međ sitt af mörkum til ađ bćta skólastarfiđ. Spurningalistinn tekur til haustannar 2006. Nemendakönnun MS er nú í fyrsta skipti lögđ fyrir í MySchool og er ţessi hluti kerfisins byggđur ţannig upp ađ ekki verđur hćgt ađ rekja svör til einstakra nemenda. Mikilvćgt er ađ allir nemendur taki ţátt í könnuninni til ţess ađ niđurstöđur verđi marktćkar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004