Tveir nemendur MS komust áfram í stćrđfrćđikeppni framhaldsskólanna
1. nóvember 2006
Helga Kristjana Bjarnadóttir 4. X og Kristleifur Guđjónsson 3. X komust áfram í stćrđfrćđikeppni framhaldsskólanna sem haldin var ţann 17. október sl. Alls tóku 170 nemendur ţátt í keppninni og af ţeim komust 20 nemendur áfram í eldri aldurshópnum. Skólinn óskar ţeim innilega til hamingju međ góđan árangur og óskar ţeim alls hins besta í áframhaldandi keppni.
Eldri fréttir
|