Agaátak vikuna 16. – 20. október
16. október 2006
Efnt verđur til átaks í skólanum vikuna 16. - 20. október til ađ skerpa á eftirfarandi reglu um vinnufriđ í kennslustundum:
-Nemendur stilli margmiđlunartćki sín á ţögn eđa hafi slökkt á ţeim.
Ţess viku munu kennarar fylgjast sérstaklega vel međ ţví hvort nemendur virđi ţessa reglu og skrá á ţar til gerđ eyđublöđ ef misbrestur reynist á ţví. Í vetur mun reglulega verđa efnt til slíkra átaka til ađ skerpa á reglum um vinnufriđ í kennslustundum.
Eldri fréttir
|