Stöđumat í 1. bekk
11. október 2006
Vikuna 9.-12. október afhenda umsjónarkennarar í 1. bekk nemendum miđannarmat í öllum námsgreinum. Nemendur eru hvattir til ađ fara vandlega yfir matiđ og breyta vinnubrögđum sínum í ţeim námsgreinum ţar sem ţörf er á ţví. Nemendur međ matiđ Ó (ófullnćgjandi) í fjórum námsgreinum eđa fleiri eru sérstaklega hvattir til ađ leita til námsráđgjafa strax og forráđamenn ţeirra fá sent bréf heim um niđurstöđu stöđumatsins.
Eldri fréttir
|