Átak til að efla vinnuanda og aga í kennslustundum
25. september 2006
Nemendur mæti með kennslubækur og önnur námsgögn.
Ákveðið hefur verið að efna til átaks til að skerpa á reglum skólans um vinnufrið í kennslustundum. Vikuna 25. sept. – 29. sept. mun sjónum verða beint að því hvort nemendur mæti með tilskildar kennslubækur og önnur námsgögn í kennslustundir. Mætið öll með tilskilin námsgögn í skólann – alltaf!
Eldri fréttir
|