Breytingar međal stjórnenda skólans
25. ágúst 2006
Umtalsverđar breytingar hafa orđiđ á skipan í stjórnunarstöđur viđ skólann frá ţví í fyrra. Sigurrós Erlingsdóttir kennslustjóri er í leyfi ţetta skólaár og á međan gegnir Halla Kjartansdóttir stöđu kennslustjóra. Allar stöđur faglegra stjórnenda voru auglýstar lausar til umsóknar síđastliđiđ vor. Sviđstjórum var fćkkađ úr fimm í ţrjá og hafa Pétur Rasmussen, Jón Gauti Jónsson og Valgerđur Halldórsdóttir veriđ ráđin í stöđu sviđstjóra til nćstu ţriggja ára. Ráđiđ hefur veriđ í allar stöđur fagstjóra til nćstu tveggja ára og sú breyting var gerđ ađ stofnađar voru stöđur fagstjóra í hagfrćđi og lífsleikni.
Eldri fréttir
|