Brautskráning í Háskólabíói laugardaginn 27. maí
30. maí 2006
Brautskráning og skólaslit voru í Háskólabíói laugardaginn 27. maí . Ađ ţessu sinni voru brautskráđir 112 nemendur og skiptust ţeir ţannig:
Málabraut, hugvísindakjörsviđ (M) 18 nemendur Félagsfrćđabraut, félagsfrćđikjörsviđ (F) 28 nemendur Félagsfrćđabraut, hagfrćđikjörsviđ (H) 11 nemendur Náttúrufrćđibraut, líffrćđikjörsviđ (NL) 31 nemendur Náttúrufrćđibraut, umhverfiskjörsviđ (U) 11 nemendur Náttúrufrćđibraut, eđlisfrćđikjörsviđ (E) 13 nemendur
(meira...)
Eldri fréttir
|